Ferilskrá

Menntun

2009 Myndlistarskólinn í Reykjavík — form, rými, hönnun

2000 B.A. Listaháskóli Íslands — Grafík

1996-1997 Myndlistarskólinn í Reykjavík — Leir

1980-1982 Iðnskólinn í Hafnarfirði — Tækniteiknun

Einkasýningar

2016 Land — Íslensk Grafík, Reykjavík

2015 Tveir tindar — Hellnar, Snæfellsnesi

2012 Hvað gerðist? — Kirsuberjatréð, Reykjavík

2012 Framhaldssaga blekkinga — Íslensk Grafík, Reykjavík

2010 Ískuldi — Gallerí Fiskur, Reykjavík

2006 Haf — Íslensk Grafík, Reykjavík

2004 Landsýn — Hellnar, Snæfellsnesi

2004 Dugguvogur 10 — vinnustofusýning, Reykjavík

2003 Krossmörk — Gallerí Hár og List, Hafnarfirði

2002 Stuttsýning — Gallerí Reykjavík

2001 Undir niðri — Selið, Gallerí Reykjavík

Samsýningar

2016 Þrykkt í kjölinn — Borgarbóksafnið í Grófinni, Reykjavík

2016 USA - ICELAND — Grafíksýning í New York

2014 Íslensk Grafík 45 ára afmælissýning — Artótek

2014 Boston Printmakers

2013 Grafík — Gallerí Næstved Danmörk

2010 „Birta“ — samsýning KorpArt-hópsins, Korpúlfsstöðum

2009 „Rauður“ — samsýning KorpArt-hópsins, Korpúlfsstöðum

2009 Samsýning félaga í Íslenskri grafík, Norræna húsinu

2008 Hafnfirskir myndlistarmenn — Hafnarborg, Hafnarfirði

2005 Listasumar á Austurlandi — Skriðuklaustri/Stöðvarfirði

2003 Hafsýnir — Óðinshús, Eyrarbakka

2000 Listaháskóli Íslands, útskriftarsýning

1999 Hraun — Nemendasýning, Íslensk Grafík

1999 Nemendasýning, San Fransisco, Bandaríkjunum

1998 Gallerí Kósí — Nemendasýning — Bókverk

Kennsla

2008 Stundakennari í listasmiðju á Álftanesi

2004-2005 Stundakennari í leir- og myndlist við Hvaleyrarskóla, Hafnarfirði

2000-núna Myndlistarkennari í leikskólum

Copyright © 2016 Díana Margrét Hrafnsdóttir