Díana Margrét Hrafnsdóttir myndlistarmaður
Blönduð tækni
Eftir efnahagshrunið fór ég að skoða fyrirsagnir dagblaðanna.
Um hvað var verið að tala, og hvernig fór umræðan fram?
Rauði liturinn táknar eldana sem brunnu á þessum tíma.
Kvikindin tákna kreppuna, spillinguna og óréttlætið sem fólk upplifði.
Copyright © 2016 Díana Margrét Hrafnsdóttir