Díana Margrét Hrafnsdóttir myndlistarmaður
Leir
Í leirverkum mínum nota ég steinleir, brenni hann í rafmagnsofni og svo aftur í útiofni eða tunnu.
Þessi brennsluaðferð kallast frumstæðar brennslur, en þar nota ég
sag, spýtur, hrossaskít, gras og þurrkað hey sem eldsneyti.
Copyright © 2016 Díana Margrét Hrafnsdóttir